February 25, 2019
Þrjár stefnumarkandi nálganir í öryggismarkþjálfun verkstjóra
Verkstjórnendur og framlínustjórnendur hafa meiri áhrif á starfsmenn en öll önnur stjórnstig í fyrirtækjum. . Þrátt fyrir þetta hafa flestir verkstjórar ekki fengið neina formlega þjálfun í markþjálfun/coaching til að auka afköst og enn færri þjálfun í coaching til að bæta öryggi og vinnuverndarmál.
June 14, 2018
Almenn kurteisi milli vinnufélaga og góður andi á vinnustaðnum skipta ótrúlega miklu máli og ......
October 21, 2017
Hvernig er hægt að nota frásagnarlist til að bæta vinnuumhverfi starfsmanna á íslenskum vinnustöðum? Lestu allt um...
June 16, 2017
Fréttir af 0-Vinnuslysaumræðunni - Núll vinnuslys, ferðalag en ekki áfangastaður. Hér vörpum við ljósi á hvað varð um svonefnda „Núll-slysastefnu“ fyrirtækja hérlendis sem og í nágranalöndum okkar
June 16, 2017
Það er heimskulegt ef öll fyrirtæki finna upp hjólið - sameinumst um öhu.is (ohu.is) og deilum reynslu og þekkingu í vinnuverndar- og öryggismálum.
June 16, 2017
Stjórnun, ákvarðanataka og vinnuvernd (heuristics og biases)
Hér er kastljósinu beint sérstaklega að ákvarðanatökuferlum og þá einkum að hugtökunum „heuristics og biases” sem í ákveðnum skilningi mætti þýða sem einfaldanir og ákvarðanatökuvillur - sem margar hafa áhrif á vinnuverndarmálin.
June 17, 2017
IKEA áhrifin - hvatning starfsfólks
Af hverju er ávinningur að starfsmennirnir finni sjálfir sínar eigin lausnir Það er vegna IKEA-áhrifanna. Mike Norton heitir einn af þeim Harvard fræðimönnum sem hafa uppgvötað þetta sálfræðilega fyrirbrigði sem gengur út á að fólk meti hluti meira hafi það sjálft verið meðvirkandi í að búa þá til.....
Evrópska vinnuverndarvikan - ný Napo mynd
Teiknimyndafígúran Napo ferðast fram og aftur í tíma til að sýna okkur hvernig ýmiss vandamál í vinnuumhverfi starfsfólks eins og vond líkamsstaða, hávaði og hreyfingarleysi geta haft áhrif þegar fólk eldist
◄
1 / 3
►