Vörur og Þjónusta
Vinnuumhverfissetrið ehf býður upp á fjölbreytta þjónustu, eða vöruflokka á sviði vinnuverndar og mannauðsmála. Við bjóðum vörur og þjónustu fyrir allar atvinnugreinar, jafnt stórum sem smáum. Vörur Vinnuumhverfissetursins ehf mæta köfum vinnuverndarlaganna og stuðla að bættu vinnuumhverfi sem tryggir hag starfsmanna og fyrirtækja.
Vörur og þjónusta
Vinnuumhverfissetrið ehf býður úrval sannreyndra vara og þjónustu á sviði vinnuverndarmála s.s Áhættumat, öryggis- og heilbriðisáætlanir, CE-merkingar, styrkleikagreiningar, öryggismenning, félagsauður ofl.
Sérsniðin þjónusta
Við hjá Vinnuumhverfissetrinu ehf bjóðum fyrirtækjum og stofnunum sérhæfða og sérsniðna þjónustu á sviði vinnuumhverfismála. Þjónustan mótast af óskum viðskiptavina, greiningarvinnu og vali íhlutunarverkefna.
Námskeiðahald
Vinnuumhverfissetrið ehf býður fjölbreytt úrval námsskeiða á sviði vinnuumhverfismála. Námskeiðin eru ætluð stjórnendum fyrirtækja, mannauðsstjórum, öryggisstjórum, öryggisvörðum og trúnaðarmönnum auk almennra starfsmanna.