top of page

Námskeiðahald

Vinnuumhverfissetrið ehf heldur reglulega námskeið ætluð stjórnendum, mannauðsstjórum, öryggisstjórum, öryggisvörðum, öryggistrúnaðarmönnum og almennu starfsfólki. Helstu námskeið eru:

 

• Áhættumat starfa

 

• Appreciative Inquiry (Viðurkenningar nálgunin)

 

• Atferlisstjórnun (Behaviour Based Safety)

 

• Atex

 

• CSR samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja

 

• CE merkingar

 

• Deilustjórnun

 

• Flow

 

• Félagsauður

 

• Feed-back og hrós

 

• Heilsuefling

 

• Hljóðvist

 

• Hönnun og vinnuvernd

 

• Hvatning á vinnustöðum

 

• Inniloft

 

• Innra skipula vinnuumhverfisstarfs

 

• Lýsing

 

• Lean og vinnuvernd

 

• Markmiðssetning

 

• Röð og regla á vinnustöðum (5S)

 

• Samskipti

 

• Samþætt vinnuumhverfisstjórnun (DeJoy)

 

• Sálfélagslegt vinnuumhverfi

 

• Stjórnenda stýrt öryggi (Leader Based Safety)

 

• Styrkleikagreining fyrirtækja (jákvæð sálfræði)

 

• PED

 

• Öryggismenning

 

• Öryggis- og heilbrigðisáætlanir við mannvirkjagerð

 

• Umbreytingastjórnun (Transformationel leadership)

 

• Vinnuumhverfis coaching (markþjálfun)

 

• Vinnuverndarnámskeið öryggisfulltrúa

 

• Vinnuverndarlöggjöf

 

 

 

Fyrirkomulag og greiðsluskilmálar V/námskeiða

 

Við bókun námskeiða má bæði senda okkur póst eða hringja í okkur.

 

Panta þarf sæti á námskeiðum með a.m.k. 10 daga fyrirvara fyrir námskeið. 

 

Varðandi forföll og endurgreiðslu, skulu forföll berast í síðasta lagi 2 sólahringum áður en námskeið hefst til þess að námskeiðagjald fáist endurgreitt. Að öðrum kosti fæst námskeið ekki endurkræft.

 

Heimilt er að senda annan þátttakanda í stað þess sem forfallast.

 

Vinnuumhverfissetrið ehf áskilur sér rétt til að innheimta 4000 kr í skráningar og umsýslugjald vegna þeirra sem afboða sig innan tilgreindra tímamarka.

 

Vinnuumhverfissetrið ehf áskilur sér rétt til að fella niður námskeið vegna ónógrar þátttöku eða ófyrirséðra atvika s.s veikinda o.þ.h. 

 

Vinnsamlega látið okkur vita um allar breytingar með eins góðum fyrirvara og mögulegt er.

 

 

ATH! Hér má finna frekari upplýsingar um mörg þeirra viðfangsefna sem námskeiðin innihalda

Námskeið á Næstunni

bottom of page