top of page

Eftirlit og Úttektir

 

Vinnuumhverfissetrið ehf býður fjölþætta þjónustu við eftirlitsstörf og úttektir af ýmsu tagi. Við tökum að okkur framkvæmda - og öryggiseftirlit við mannvirkjagerð, aðstoðum við ársfjórðungslegar skoðunarferðir öryggisnefnda, sinnum árlegum (oftast lögbundnum) úttektum af ýmsu tagi, við framkvæmum mælingar á hávaða, lýsingu, innilofti o.m.fl. 

 

  • Framkvæmda- og öryggiseftirlit við mannvirkjagerð (leitið tilboða)

  • Árangursúttektir

  • Árlegar úttektir á ásláttarbúnaði

  • Árlegar úttektir fallvarnarbúnaði

  • Árlegar úttektir á lausum stigum

  • Árlegar úttektir á loftræstikerfum

  • Árlegar úttektir á handverkfærum

  • Árlegar úttektir á lagerrekkum

  • Árlegar úttektir á iðnvélum

 

Formlegt eftirlit með vinnu má framkvæma á nokkra mismunandi vegu og hefur hver aðferð sína kosti og sína veikleika. Vinnuumhverfissetrið ehf  býður fræðslu um framkvæmd formlegs eftirlits á vinnustöðum.

 

Vinnuumhverfissetrið býður víðfema þjónustu þ.m.t. á eftirtöldum sviðum: vinnuvernd, áhættumat, öryggis- og heilbrigðismál, heilsuvernd, vinnuumhverfisstjórnun, öryggisnefnd, öryggistrúnaðarmaður, öryggisvörður, öryggismenning, öryggi, öryggiskerfi, öryggisstjóri, hávaði, hljóðvist, lýsing, árleg úttekt búnaðar, viðurkenningar nálguninni, líkamsbeiting, félagsauður, CE merkingar, slysarannsóknir, inniloft, efnahættur, varasöm efni, hönnun vinnuumhverfis, atferlisstjórnun, stjórnendastýrt öryggi, samfélagsábyrgð, úttekt lagerrekkar, árleg skoðun stiga, lausir stigar, árleg úttekt ásláttarbúnaðar, ásláttarbúnaður, ATEX, PED, styrkleikastýrt fyrirtæki, jákvæð sálfræði, samþætt forvarnarstarf, heilsuefling, öryggis- og heilbrigðisáætlun, áhættugreiningar, sálfélagslegt vinnuumhverfi, jákvætt stress, vinnuumhverfis coaching, vinnuumhverfismarkþjálfun, markþjálfun, námskeið, stjórnendanámskeið, vinnuverndarnámskeið, hnipping (nudging), röð og regla, vinnuvernd og þekkingarstjórnun, umbreytingastjórnun.   

bottom of page