top of page
Starfsmenn Vinnuumhverfissetursins ehf búa yfir fjölþættri reynslu og þekkingu sem gagnast við þróun sérhæfðra vara/þjónustu eftir óskum einstakra viðskiptavina (fyrirtækja, stofnana, fagfélaga, atvinnugreinasambanda eða annarra aðila). Við sinnum einnig rannsóknar- og greiningarvinnu og leggjum til ígrunduð íhlutunarverkefni – þ.e. íhlutanir sem hafa sannað gildi sitt í nágranalöndunum. Við miðlum fróðleik um það nýjasta sem er að gerast vinnuumhverfismálum í nágranalöndunum.
Sérsniðin Þjónusta
bottom of page