top of page

 

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja eða Corporate Social Responsibility (CSR) felst í að fyrirtæki velja að sýna samfélagslega ábyrgð og ákveða að bæta starfshætti og leggja meira til samfélagsins en þeim er skylt samkvæmt lögum. Þegar fyrirtækin tengja framlag sitt eigin rekstri getur samfélagsleg ábyrgð skapað þeim umtalsverðan ávinning þ.e. viðskiptadrifin samfélagsleg ábyrgð. Ávinningur og áherslusvið fyrirtækja af samfélagslegri ábyrgð eru á marga vegu s.s. markaðssetning, aukin ánægja viðskiptavina, bætt orðspor, bætt umhverfi o.fl. Flest fyrirtæki horfa einnig til aðgerða varðandi eigin mannauð þ.m.t. öryggi og heilsa.

 

    Mögulegur ávinningur fyrirtækja

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fyrirtæki sýnir samfélagslega ábyrgð í verki þegar það t.d.:

 

  • Gerir kröfu til birgja um að virða mannréttindi, launþegaréttindi og vinnur í samvinnu við

    birgja að bættum félagslegum og umhverfislegum aðstæðum.

 

  • Vinnur með umhverfis- og loftslagsstjórnun

  • Vinnur að bættum starfsmannaaðstæðum og vinnuumhverfi

 

  • Þróar nýjar vörur og þjónustur sem innibera félagslegar eða umhverfislegar víddir.

 

 

Viðskiptadrifin samfélagsleg ábyrgð (CSR) snýst um að vinna markvisst með að tryggja 

 

framkvæmd, stýringu og stjórnun framlagsins. Samfélagsleg ábyrgð felst líka í að fyrirtæki 

 

upplýsi á skilvirkan hátt um framlag sitt til viðskiptavina, neytenda og annarra hagsmunaaðila.

 

Samfélagsleg ábyrgð getur nýst sem afar gagnlegt regnhlífarhugtak um það framtak sem oft 

 

er unnið á mörgum stöðum hjá fyrirtækjum.

 

 

​​

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vinnuumhverfissetrið ehf veitir fyrirtækjum og stofnunum ráðgjöf og aðstoð við að samtvinna öryggis- og heilbrigðisstarf saman við þætti varðandi samfélagslega ábyrgð fyrirtækja. Vinnuumhverfissetrið veitir einnig ráðgjöf við innleiðingu samfélagsábyrgðar hjá fyrirtækjum.

 

Vinnuumhverfissetrið býður víðfema þjónustu þ.m.t. á eftirtöldum sviðum: vinnuvernd, áhættumat, öryggis- og heilbrigðismál, heilsuvernd, vinnuumhverfisstjórnun, öryggisnefnd, öryggistrúnaðarmaður, öryggisvörður, öryggismenning, öryggi, öryggiskerfi, öryggisstjóri, hávaði, hljóðvist, lýsing, árleg úttekt búnaðar, viðurkenningar nálguninni, líkamsbeiting, félagsauður, CE merkingar, slysarannsóknir, inniloft, efnahættur, varasöm efni, hönnun vinnuumhverfis, atferlisstjórnun, stjórnendastýrt öryggi, samfélagsábyrgð, úttekt lagerrekkar, árleg skoðun stiga, lausir stigar, árleg úttekt ásláttarbúnaðar, ásláttarbúnaður, ATEX, PED, styrkleikastýrt fyrirtæki, jákvæð sálfræði, samþætt forvarnarstarf, heilsuefling, öryggis- og heilbrigðisáætlun, áhættugreiningar, sálfélagslegt vinnuumhverfi, jákvætt stress, vinnuumhverfis coaching, vinnuumhverfismarkþjálfun, markþjálfun, námskeið, stjórnendanámskeið, vinnuverndarnámskeið, hnipping (nudging), röð og regla, vinnuvernd og þekkingarstjórnun, umbreytingastjórnun.   

Samfélagsleg Ábyrgð Fyrirtækja (CSR)

bottom of page