top of page

Nýjar aðferðir í vinnuumhverfisstarfinu

Námskeið er ætlað: framkvæmdastjórum, mannauðstjórum, framleiðslustjórum, verkstjórum, öryggis-trúnaðarmönnum, öryggisvörðum, almennum starfsmönnum fyrirtækja og öðrum sem áhuga hafa á góðu og heilsusamlegu vinnuumhverfi.

 

Tímasetning: Stefnt er að námskeiði 14 október. Námskeið stendur yfir frá kl. 8:30 – 12:00. (kaffiveitingar innifaldar). Verð 27.200 kr.

 

Innihald: Á námskeiðinu verður kastljósinu beint að þeim nýju aðferðum sem hafa verið að ryðja sér 

rúms í vinnuverndarstarfi á liðnum misserum. Nánar tiltekið:

 

  • Kynnt verður hvernig kenningarnar um jákvæða sálfræði eru nýttar í vinnuverndarstarfi þ.m.t. styrkleikar starfsmanna, kenningin um Flow (Mihaly Csikszentmihalyi) og kenning Cooperrider um Appreciative Inquiry.

 

  • Kynnt verður aðferð til að hagnýta samþættu forvarnaraðferðina eftir DeJoy en hún felst í samþættri notkun öryggismenningar og kenninga um atferlismótun.

 

  • Kynnt verður hvernig kenningar um umbreytingastjórnun (transformational leadership) gagnast í vinnuverndarstarfi fyrirtækja. 

 

  • Gerð verður grein fyrir vinnuumhverfis coaching þ.e. markþjálfunar í vinnuumhverfisstarfi fyrirtækja (safety coaching), kenningunni um "Nudging" o.fl. 

 

Markmið námskeiðsins er að Þátttakendur öðlist nokkra innsýn í þær nýju aðferðir sem eru að ryðja 

sé rúms í kerfisbundnu vinnuumhverfisstarfi fyrirtækja. Vinnuumhverfissetrið ehf. veitir viðurkenningarskjal fyrir 

þátttökuna í námskeiðinu.

Heimilisfang

Gardhus 53

112 Reykjavík 

Símanúmer

GSM: 8622158 

  • facebook

Póstfang

arni@vus.is

 

Fylgdu okkur á Facebook

Allur Réttur áskilinn 

Vinnuumhverfissetrið ehf. 2014

bottom of page